Fréttir — Opnunartími

EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

AFGREIÐSLUTÍMAR TERTUGALLERÍS & PANTANIR Mánudagur til og með fimmtudegi: Pantanir þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14:00 á mánudögum til og með fimmtudögum ef vara á að afhendast daginn eftir. Pantanir sem eiga að afhendast á mánudegi þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14 á föstudögum. Laugardagur og sunnudagur: Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að staðfesta pöntun með greiðslu fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Tímamörkin eru með fyrirvara um að ekki sé þegar lokað fyrir pantanir vegna anna.   PANTAÐU TÍMANLEGA FYRIR FERMINGUNA Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum...

Lestu meira →

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →