Fréttir — Brauðtertubrauð
Sælkerasalötin okkar einfalda þér fyrirhöfnina í eldhúsinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða hreinlega með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt...
- Merki: Brauðterta, Brauðtertubrauð, Einföld eldhússtörf, Eldhússtörf, Rúllutertubrauð, Rækjusalat, Skinkusalat, Sumar, Sumarfrí, Sælkerasalat, Tertugallerí, Tilefni, Túnfisksalat, Þitt eigið tilefni
Salötin frá Tertugalleríinu fyrir brauðtertugerðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ef þið viljið spreyta ykkur áfram í brauðtertugerð fyrir fermingarveisluna erum við hjá Tertugalleríinu með tilbúin bragðgóð sælkerasalöt til að einfalda ykkur undirbúninginn. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg umbúðum og er hægt að velja um þrjár tegundir. Skinku-, túnfisk- eða rækjusalatið auðveldar þér fyrirhöfnina við brauðtertugerðina og við mælum með vinsælu rúllutertu- eða brauðtertubrauðunum frá Myllunni, sem fást í helstu matvöruverslunum. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið með alls konar kexi og brauðtegundum. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina fyrir veisluna og pantaðu þitt uppáhalds sælkerasalat. Skoðaðu úrvalið og nánari upplýsingar hér. Pantið tímanlega Tertugallerí hefur í mörg ár...