Fréttir — gæfuterta
Ertu að skipuleggja „Baby Shower“ eða „Steypiboð“?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Baby shower eða eins og við segjum á íslensku „steypiboð“er skemmtileg hefð þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að fagna komandi barni og veita verðandi foreldrum stuðning, hamingjuóskir og gjafir. Þetta er dásamlegur tími til að deila gleðinni yfir nýju lífi og veita verðandi foreldrum hagnýt ráð, fallegar minningar og hjálp til að undirbúa sig fyrir stóra stundina. Steypiboð er yfirleitt haldið nokkrum vikum fyrir fæðingu barnsins og er í flestum tilvikum skipulagt af vinum eða fjölskyldumeðlimum verðandi foreldra. Skipulagið getur verið margbreytilegt, allt frá litlum og látlausum viðburðum til stærri veisluhalda með þema. Algengt er að velja...
- Merki: Barnalánsterta, Barnasturta, Gæfuterta, Ljósálfaterta, Steypiboð
Ert þú að skipuleggja steypiboð?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Barnasturta, steypiboð eða babyshower eru að mati Tertugallerísins skemmtilegar og litríkar veislur og kærkomin gleði fyrir oft ansi þreytta verðandi foreldra. Okkur hjá Tertugalleríinu þykir sérstaklega gaman að fá pantanir og fyrirspurnir fyrir þessar veislur en sú hefð hefur færst í aukana hérlendis á undanförnum árum og þykir vera vinsæl og skemmtileg hefð. Steypiboðin eru haldin í því skyni að koma verðandi foreldrum á óvart og sjá því yfirleitt vinir og fjölskylda um að skipuleggja óvænta veislu áður en barnið kemur í heiminn. Í kringum slíkar veislur þarf oft að viðhafa gott skipulag, sérstaklega ef um er að ræða stóran...
- Merki: Barnalán, Gæfuterta, Kökur, Ljósálfur, Skipulag, Steypiboð, Steypiboðs-terta, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni
Þú færð steypiboðs-tertuna hjá okkur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Oft myndast tilefni til að fagna og gera sér glaðan dag með vinum og ættingjum. Okkur hjá Tertugalleríinu þykir sérstaklega gaman að fá til okkar pantanir og fyrirspurnir fyrir steypiboð eða „babyshower“ en sú hefð hefur færst í aukana hérlendis á undanförnum árum. Það er um að gera að nýta hvert tilefni til að gæða sér á góðum mat og njóta samveru. Steypiboðin eru haldin í því skyni að koma verðandi foreldrum á óvart og sjá því yfirleitt vinir og fjölskylda um að skipuleggja óvænta veislu áður en barnið kemur í heiminn. Í kringum slíkar veislur þarf oft að viðhafa...
- Merki: Babyshower, Barnalánsterta, Gæfuterta, Ljósálfaterta, Steypiboð, Steypiboðs-terta, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Blessað barnalánið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Meira úrval í steypiboðunum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.
- Merki: barnalán, gjafaveisla, gæfuterta, ljósálfur, Steypiboð