Fréttir — barnalán

Blessað barnalánið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er blessað barnalánið segjum við oft og það er hverju orði sannara. Sá skemmtilegi siður hefur myndast á Íslandi að halda svokölluð steypiboð fyrir verðandi móður. Á ensku kallast þessi skemmtilegi siður Baby Shower – en við kunnum vel við þetta fallega íslenska orð.

Lestu meira →

Meira úrval í steypiboðunum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það hefur færst í vöxt að vinkonur bjóði til veislu hér á landi í tilefni af því að stallsystir þeirra á von á sér eða nýbúin að eiga. Veislur sem þessar eru nýlunda hér en hafa tíðkast um aldir víða um heim. Iðulega er boðið upp á gómsætar tertur í veislunum.

Lestu meira →