Fréttir — skírnarterta
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að vera gefið nafn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn. Oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Barni má gefa nafn við skírn í þjóðkirkjunni eða skráðu trúfélagi/lífsskoðunarfélagi, með tilkynningu til Þjóðskrár Íslands þar sem annað foreldri fyllir út nafngjöf/skírn skráning og hitt staðfestir með nafngjöf/skírn staðfesting, eða með tilkynningu um nafngjöf til prests eða forstöðumanns skráðs trúfélags/lífsskoðunarfélags. Hvað á barnið að heita? Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem...
- Merki: Nafnagjöf, Nafnaveisla, Pantaðu tímanlega, Skírn, Skírnarterta, Skírnarveisla, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Er skírn eða nafngjöf framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn og er oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Athöfnin fer yfirleitt fram í kirkju, sal eða heimahúsi og hefur ýmis konar merkingu í samfélaginu. Fyrir mörgum er þetta mikilvæg stund og ákveðin tímamót þar sem lítið barn er í fyrsta skipti kynnt með nafni fyrir fólkinu sínu. Trúarleg skírn Í stærstu og elstu kirkjudeildum kristinnar trúar eru börn oftast skírð á fyrsta aldursári...
- Merki: kökur, nafngjafarterta, nafngjafartertur, Nafngjöf, Skírn, skírnarterta, skírnartertur, Tertur, Tilefni, Veisluveigar, Veitingar, Þitt eigið tilefni
Pukrast með nöfn barna fyrir skírn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: skírn, skírnarterta, skírnartertur, skírnarveisla