Fréttir — kleinuhringir
Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað. Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, bollakökur, bollakökur með mynd, bústaðaferð, bústaður, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, kleinuhring, kleinuhringir, kransablóm, makkarónur, Með kaffinu, mini möndlukökur, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, sumarbústaður
Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir verslunarmannahelgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins er á næsta leyti og er þá gott að gera vel við sig. Það er margt í boði en við erum með djúsí kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel í útileguna. Þú getur boðið upp á svo margt gott í einni útilegu um verslunarmannahelgina. Það jafnast ekkert á við eitthvað gómsætt eftir grillmatinn. Ef þú ert í bænum þá er tilvalið að panta þér súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins. Haltu upp á verslunarmannahelgina með stæl! Njóttu þess um...
- Merki: kleinuhringir, Kransabitar, kransablóm, KransablómDökkurHjúpur, KransablómJarðaber, KransablómKokteilber, KransablómValhneta, Litlir kransabitar, makkarónur, mini möndlukökur, Möffins, Verslunarmannahelgi
Fagnaðu sumrinu með veitingum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er sumarið komið! Því er tilvalið að slá til og halda sumarlega veislu með veitingum frá frá Tertugalleríinu. Bjóddu fólkinu þínu í heimsókn og auðveldaðu þér svo fyrirhöfnina með að panta veitingar frá Tertugalleríinu. Það eina sem þú þarft að gera er að panta og sækja. Fyrir sumarið mælum við með tapas snittunum okkar, en um er að ræða 5 tegundir af tapas snittum og þar á meðal er auðvitað vegan kostur. Litlu og litríku kleinuhringirnir okkar slá einfaldlega alltaf í gegn. Skoðaðu úrvalið hér! Fyrir sætan endi mælum við með Marengsbombunni okkar en hægt er að fá hana tveimur...
- Merki: hrísmarengsbomba, kleinuhringir, litlir kleinuhringir, marengsbomba, marengsterta, sumar, tapas snitta, tapas snittur, tapassnittur
Skipulagðu skemmtun heima fyrir yngstu kynslóðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gleðin leynir sér ekki í andlitum barna þegar þau eru komin í búninga og eru tilbúin í fjörið með tilheyrandi skemmtilegum uppákomum heima með allri fjölskyldunni. Það er gott að vera þar sem gleðin býr! Tertugalleríið er alltaf þar sem gleðin býr. Það er mikið úrval í boði fyrir yngstu kynslóðina en við erum með súkkulaðitertu sem skreytt er með M&M en hægt er að lífga uppá tertuna með mynd að eigin vali eða texta eða hvoru tveggja. Auðvelt er að ganga frá pöntun í pöntunarferlinu á vef Tertugallerísins. Öllum þykir súkkulaðiterta með kremi eins og amma gerði góð! Við erum...
- Merki: búningar, gleði, kleina, kleinuhringir, marsípanmynd, Skemmtun, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tertur með mynd
Ómótstæðileg rúllutertubrauð sem þjóðin elskar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Til að gera gott kvöld enn betra með fólkinu þínu er fátt vinsælla en ilmandi heit og bragðgóð rúllutertubrauð. Alltaf þegar þær eru settar fram heitar, slá þær í gegn. Ómótstæðilega góðar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Nú sendum við rúllutertubrauð heim og með fylgir rifinn ostur.Það eina sem þarf að gera er að sáldra ostinum sem fylgir yfir rúllutertubrauðið og hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við bjóðum upp á gómsætt Rúllutertubrauð með skinku og aspas og Rúllutertubrauð með pepperoni. Við sendum þér heim án endurgjalds ef þú pantar fyrir 5000 kr. eða...