Fréttir — gómsætt
Gefðu gómsæta gjöf á alþjóðlega degi skyndihjálpar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gefðu gómsæta gjöf á Alþjóðlega degi skyndihjálpar sem er á laugardaginn. Á hverju ári er annar laugardagur í september tileinkaður þýðingu skyndihjálpar. Dagurinn er haldinn árlega til að stuðla að mikilvægi þjálfunnar í skyndihjálp til að koma í veg fyrir meiðsli og bjarga mannslífum. Tertugallerí hvetur landsmenn til þess að læra skyndihjálp svo þeir geti aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.
- Merki: AlþjóðlegidagurSkyndihjálpar, gómsætt, Kransabitar, kransablóm, KransablómDökkurHjúpur, Litlir kransabitar, sæt gjöf, Tækifærisgjöf
Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...
- Merki: bragðgott, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur, eftirminnilegt, Ferming, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, Fjölbreyttni, fjölskylda, fögnuður, gjafir, gleði, gleðidagur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, hefð, hlaðborð, kaffi, kaffiveitingar, Kaka, Kirkja, Kransabitar, kransablóm, kransakaka, kræsingar, makkarónur, marengs, marsípanmynd, marsípantertur, rúlllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, salat, skúffubitar, smástykki, smurbrauð, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, tapas snittur, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur, Viðburður, Þitt tilefni!
Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund - Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.
- Merki: dekra, eftirminnilegt, fallegar umbúðir, gómsætt, hefð, konudagur, konudagurinn, kransabitar, minningar, sæt gjöf, Sætt með!
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn
Finndu hamingjuna í hinu hversdagslega
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni heima í stofu eða á zoom fögnuði með vinum og fjölskyldu. Það jafnast ekkert á við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki frá okkur. Finndu þinn fullkomna hamingjubita!