Fréttir — bókarterta

Bjóddu upp á gómsæta tertu í útskriftinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru skólar landsins að útskrifa nemendur sína. Margir eiga tök á því að fagna þessum gleðilegu áföngum og þá er mikilvægt er að bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Tertugalleríið býður upp á fjölbreyttar, ljúffengar og fallegar tertur fyrir útskriftarveisluna.

Lestu meira →