Fréttir — Tækifærisgjöf
Gefðu gómsæta gjöf á alþjóðlega degi skyndihjálpar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gefðu gómsæta gjöf á Alþjóðlega degi skyndihjálpar sem er á laugardaginn. Á hverju ári er annar laugardagur í september tileinkaður þýðingu skyndihjálpar. Dagurinn er haldinn árlega til að stuðla að mikilvægi þjálfunnar í skyndihjálp til að koma í veg fyrir meiðsli og bjarga mannslífum. Tertugallerí hvetur landsmenn til þess að læra skyndihjálp svo þeir geti aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.
- Merki: AlþjóðlegidagurSkyndihjálpar, gómsætt, Kransabitar, kransablóm, KransablómDökkurHjúpur, Litlir kransabitar, sæt gjöf, Tækifærisgjöf
Sæt tækifærisgjöf með 20 litlum gómsætum kransabitum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ert þú að leita að gjöf sem gleður? Þá getur þú verið viss um að hitta í mark með því að kaupa litla gómsæta kransabita í poka merktum Tertugallerí. Nú er hægt að kaupa hjá okkur sæta tækifærisgjöf með 20 stk. litlum bragðgóðum kransabitum í fallegum poka. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri. Hægt er að kaupa þetta á staðnum, það þarf ekki endilega að leggja inn pöntun deginum áður. Við afgreiðum þessa vöru samdægurs. Falleg, ljúf og sæt hamingja fyrir mömmu, pabba, ömmu og afa, frænku og frænda, vinina og samstarfsmenn – jafnvel fyrir þig líka! Kauptu tækifærisgjöf í netverslun...
- Merki: afmæli, ástin, börnin, brúðkaup, Kransabitar, skírn, Sætt með!, Tækifærisgjöf, Útskrift, vinur, þitt tilefni
Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg! Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara...