Fréttir — Pönnukökur
Fagnaðu fullveldinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vissir þú að Íslendingar voru einu sinni með kóng yfir sér? Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum 1. desember árið 1918 og urðum við þá þá að mestu leyti sjálfstæð þjóð. Það er tilvalið að halda upp á þennan merka dag í Íslandssögunni og bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Skoðaðu tillögur okkar hjá Tertugalleríinu sem tengjast 1. desember.
- Merki: 1. desember, fullveldi, kleinur, pönnukökur, sjálfstæði
Bjóddu upp á tertu á Menningarnótt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Menningarnótt í Reykjavík er á laugardag. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins. Við höfum tekið saman tillögur að sérlega listrænum og menningarlegum tertum ásamt öðru bakkelsi sem tilvalið er að bjóða upp á með kaffinu á Menningarnótt.
- Merki: Menningarnótt, pönnukökur, Reykjavík
Gerið vel við ykkur um helgina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.
- Merki: Ferðalag, Peruterta, Pönnukökur, Verslunarmannahelgi