Fréttir — marengsbomba
Veisluveigar fyrir sauma- eða bókaklúbbinn þinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í mörgum sauma- eða bókaklúbbum er hefð fyrir því að gera vel við sig þegar verið er að hittast. Við hjá Tertugalleríinu eigum mikið úrval af veisluveigum sem hentar öllum tilefnum. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu á menntaskólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í þeim saumaklúbbum. Bókaklúbbarnir eru nýrri af nálinni en eru sífellt að njóta meiri vinsælda. Meðlimir lesa bók hver í sínu horni og hittast svo til að ræða um efni bókarinnar, söguþráð og hvað hún skilur eftir sig. Sitt sýnist hverjum eins og gengur og...
- Merki: Banana- og kókosbomba, Bókaklubbur, Hrísmarengsbomba, Marengsbomba, Marengsterta, Saumaklúbbur, Tilefni, Veisluveigar, Veisluveitingar, Þitt eigið tilefni
Valentínusardagurinn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Komdu á óvart á Valentínusardaginn með ómótstæðilegri marengstertu Valentínusardagurinn er dagur helgaður ástinni og haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert. Það hefur lengi verið hefð á þessum degi að senda þeim sem við elskum eða þykjum sérstaklega vænt um gjafir á borð við blóm, kökur og konfekt og láta valentínusarkort fylgja með. Þessar hefðir eiga uppruna sinn í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en í öðrum löndum gilda aðrar hefðir og sums staðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar. Í löndum þar sem ekki er löng hefð fyrir því að halda Valentínusardaginn hátíðlegan hafa bandarískir...
- Merki: 14. febrúar, Ástin, Ástvinir, Banana- og kókosbomba, Gleðja, Hrísmarengsbomba, Makkarónur, Marengsbomba, Merengsterta, Súkkulaðimakkaróna, Tilefni, Valentínusardagur, Valentínusardagurinn, Þitt eigið tilefni
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur
Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, bleika tertan, frönsk súkkulaðiterta, gulrótarbitar, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, smástykki, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta
Komdu pabba óvart og pantaðu góða tertu fyrir feðradaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Þá er tilvalið að panta góða klassíska brauðtertu og Marengsbombu frá Tertugallerí. Komdu pabba á óvart með ljúffengri brauðtertu með skinku, túnfisk eða rækju. Bættu við einni bragðgóðri Amerískri súkkulaðitertu eða gómsætri Marengsbombu, skreytt með karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir fyrir kaffiboð á feðradaginn en skoðið síðuna og sjáðu hvort þú fáið fleiri hugmyndir. Pantaðu tímanlega Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Til að fá vöru afhenta á sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir....
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, eplakaka, Feðradagurinn, gulrótarbitar, gulrótarterta, kransabitar, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, Skúffukaka, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta með nammi og texta, terta með nammi og texta