Fréttir — nafngift
Stundum þarf ekkert tilefni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að ein besta leiðin til að fagna er að bjóða upp á glæsilega tertu og aðrar kaffiveitingar. Hvort sem er skírn, brúðkaup eða afmæli eigum við tertuna sem hæfir tilefninu. En það er þó ekki þannig að alltaf þurfi stórt tilefni til að fá sér gómsæta Tertugallerís tertu. Búðu til þitt eigið tilefni og láttu eftir þér að bragða á ljúffengri köku.
- Merki: kransablóm, marsipanterta, nafngift, skírn, súkkulaðiterta, tertur, útskrift, veisla
Hvað á barnið að heita?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fyrsta stóra veislan í lífi hvers einstaklings er yfirleitt sú sem haldin er þegar hann fær nafn. Hvort sem um er að ræða skírn eða nafngiftarathöfn er falleg hefð að stefna vinum og ættingjum saman og fagna nýjum einstaklingi. Þá er vaninn að bjóða til kaffisamsætis og við hjá Tertugallerí eigum ...