Fréttir — terta
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur
Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu fyrir fjölskylduna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gott er að staldra aðeins við og einblína á stundir með fjölskyldunni og innihaldsríkar samræður. Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Markmiðið gæti verið að allir leggist á eitt við að sýna traust, öryggi og náungakærleik. Til að gera samveru fjölskyldunnar að ógleymanlegri stund er gott að bjóða uppá eitthvað gómsætt og fallegt fyrir alla meðlimi. Skoðaðið úrvalið að smástykkjunum okkar eða jafnvel súkkulaðitertunum okkar því hægt er að láta prenta mynd og setja þinn eigin texta á tertuna. Tilvalið er að panta gómsæta súkkulaðitertu með fallegum skilaboðum um góða samverustund.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, fjölskylda, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, samræður, samvera, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, terta
Fáðu þér gómsæta tertu á alþjóðlega degi ljósmæðra
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Alþjóðlegi dagur ljósmæðra er á næsta leiti en miðvikudaginn 5. maí verður þessi merkisdagur haldinn hátíðlegur um allan heim. Gerðu vel við þig og fjölskylduna á miðvikudaginn sem er dagur til að vekja athygli á starfi ljósmæðra og öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir þig og þína.
- Merki: 5.maí, AlþjóðlegidagurLjosmæðra, kaka, Marengsterta, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, terta, ÞittTilefni
Fáðu veitingarnar fyrir giftinguna hjá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á að láta gefa sig saman í vor? Hjónavígsla er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Við hjá Tertugalleríinu höfum tekið saman veitingar sem eru fullkomnar fyrir stóra daginn. Skoðið úrvalið af fallegum tertum og öðru gómsætu fyrir giftingarveisluna. Pantið tímanlega og njótið dagana fyrir stóra daginn ykkar. Terturnar eru allar gerðar úr súkkulaðitertubotn með unaðslegri súkkulaðimousse fyllingu, hjúpuð með hvítum sykurmassa og að lokum skreytt með sykurblómum, ferskum berjum og súkkulaðivindlum. Makkarónurnar eru einstaklega fallegar með. Gullfallega kransaskálin og kransakarfan okkar slá alltaf rækilega í gegn en þær eru tilvaldar með aðal kökunni sjálfri eða með léttum veitingum og fordrykk. Tapas og...
- Merki: hjón, Hjónavígsla, Kaka, kokteilsnittur, makkarónur, pör, tapas snitta, tapas snittur, Terta, veisla, Veitingar, vor
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir