Fréttir — Menningarnótt

Fagnaðu degi menningarinnar með Tertugalleríinu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í borginni þar sem listafólk, íbúar og rekstraraðilar fá tækifæri til að bjóða til veislu. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins og hafa um 100.000 manns mætt á hátíðina á hverju ári síðustu ár. Margir leggja hönd á plóg til að gera Menningarnótt sem glæsilegasta. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins þar sem skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í miðborginni frá morgni til kvölds. Hátíðin er fyrir alla borgarbúa og gesti sem vilja taka þátt í hátíðinni og skemmta sér. Það er orðin hefð...

Lestu meira →

Fagnaðu Menningarnótt með veisluveigum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í borginni þar sem listafólk, íbúar og rekstraraðilar fá tækifæri til að bjóða til veislu. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins og hafa um 100.000 manns mætt á hátíðina á hverju ári síðustu ár og margir leggja hönd á plóg til að gera Menningarnótt sem glæsilegasta. Í ár er Menningarnótt í Reykjavík laugardaginn 19. ágúst og við hjá Tertugalleríinu leggjum okkur fram um að fólk njóti lífsins og viljum liðsinna þeim sem vilja bjóða upp á ljúffengar veisluveigar. Við höfum tekið saman tillögur að...

Lestu meira →

Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...

Lestu meira →

Menningarnæturkaffiboð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þær eru margar bæjarhátíðirnar út um allt land, Fiskidagurinn mikli á Siglufirði, Í túninu heima í Mosfellsbæ, franskir dagar á Fáskrúðsfirði og svo mætti lengi telja. Stærsta bæjarhátíðin er þó vafalaust Menningarnótt í Reykjavík en þá bæjarhátíð sækja iðulega um hundrað þúsund manns. Mörgum finnst upplagt að gera sér dagamun á menningarnótt og bjóða til kaffisamsætis. Þá kemur til kasta Tertugallerís sem á allt sem prýða má góða veislu.

Lestu meira →

Bjóddu upp á tertu á Menningarnótt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Menningarnótt í Reykjavík er á laugardag. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins. Við höfum tekið saman tillögur að sérlega listrænum og menningarlegum tertum ásamt öðru bakkelsi sem tilvalið er að bjóða upp á með kaffinu á Menningarnótt.

Lestu meira →