Fréttir — Bekkjarafmæli
Súkkulaðiterta frá Tertugallerí er tilvalin fyrir bekkjarafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kring. Nú þegar haustið er komið og skólarnir byrjaðir fer fólk oft að huga að bekkjarafmælum. Við hjá Tertugalleríinu fáum mikið af fyrirspurnum um vinsælar afmælistertur hjá yngri kynslóðinni og bendum við þá sérstaklega á súkkulaðiterturnar okkar, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu afmælis barnsins þíns. Hvort sem...
Súkkulaðiterta fyrir bekkjarafmælið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afmælisdagurinn er sérstakur dagur hjá mörgum börnum og spenningurinn oft ótrúlega mikill fyrir honum. Margir foreldrar og forráðamenn vilja hafa afmæli barnsins eins eftirminnilegt og hægt er og góður undirbúningur er lykilatriði til að takmarka umstangið í kringum afmælið. Núna þegar haustið er komið og skólarnir byrjaðir eru foreldrar og forráðamenn oft að huga að bekkjarafmælum. Við hjá Tertugalleríinu fáum mikið af fyrirspurnum um vinsælar afmælistertur hjá yngri kynslóðinni og bendum við þá sérstaklega á súkkulaðiterturnar okkar, því hjá okkur eru allir afmælisdagar súkkulaðidagar. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu...