Fréttir — súkkulaðiterta með mynd og texta

Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir alþjóðlega brosdaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ár hvert á fyrsta föstudegi í október fagnar alheimurinn alþjóðlegum brosdegi. Árið 1999 varð þessi merkilegi dagur haldin í fyrsta skiptið og hefur verið haldin á hverju ári síðan. Nú er komið að brosa út í heiminn og bjóða fólkinu þínu upp á gleðilega súkkulaðitertu með mynd sem fær það til að brosa. Eitt bros skiptir máli!

Lestu meira →

Gerðu eitthvað einstakt á þjóðlega letidegi mæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðlegi letidagur mæðra er haldinn 4. september í ár en hann er haldinn árlega á fyrsta föstudegi í september. Þessi dagur er til að minnast þess að leggja hönd á plóg og gefa mömmu þinni verðskuldað hlé frá daglegum verkefnum sínum heimafyrir. Ef um pabba er að ræða sem sér um daglegu verkerfnin heima þá á hann auðvitað verðskuldað hlé frá verkefnunum. Oft er það þannig að mæður halda upp á mæðra daginn í faðmi fjölskyldu með blómum og gjöfum og oft lendir það á þeim að sjá um kræsingarnar sem boðnar eru uppá. Þann fjórða september, á laugardaginn næsta,...

Lestu meira →

Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað.   Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....

Lestu meira →