Fréttir — banani
Fáðu þér marengsbombu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt betra í leiðindaveðrinu nú í mars en að kúra inni og fá sér marengstertu. Við höfum bakað þrjár nýjar tertur. Ein er með bönunum og kókos, önnur er hrísmarengsterta með hrískúlum og vanillurjóma og sú þriðja er með rjómafyllingu og ferskum berjum. Þetta eru algjörar bombur.