Fréttir — Páskar
Ferskbakað til að njóta samdægurs
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur á veisluborðið þitt þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því þunga áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta þegar þær eru ferskastar og með mestu gæðin fyrir bragðlaukana. Þetta á líka við um brauðterturnar og aðrar brauðvörur frá Tertugalleríinu, því staðreyndin er sú að ferskt brauð í brauðtertum...
- Merki: Bragðgott, Brauðtertur, Ferming, Ferming 2023, Ferskvara, Gæði, Pantið tímanlega, Páskar, Páskar 2023, Tertur, Veitingar
Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, með skinku og aspas fyllingu og pepperoni fyllingu. Hversu mikið magn á að panta? Þegar kemur að því að reikna út hversu mikið magn þið þurfið að panta af veitingum er tekið tillit til þess hvernig veislu er...
- Merki: Brauðterta, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með túnfisk, Ferming, Ferming 2023, Páskar, Páskar 2023, Rúllubrauðterta, Skipulag, Tilefni, Undirbúningur, Veisla, Þitt eigið tilefni
Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú erum við að detta inn í stórhátíð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað. Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.
- Merki: annar í páskum, brauðterta, föstudagurinn langi, kokteilsnittur, makkarónur, marengsterta, mini möndlukökur, páskadagur, Páskar, páskar 2021, skírdagur, smátykki, smurbrauð, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðibitar
Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:
- Merki: afgreiðslutími, afhendingartími, annar í páskum, brauðtertur, föstudagurinn langi, hátíð, makkarónur, marengsterta, mini möndlukökur, páskadagur, páskar, páskar 2021, skírdagur, smástykki, stórhátíð, súkkulaðiterta, tertur
Gleðilega páska!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: fjölskyldan, páskar