Fréttir — Brúðhjón

Er steggjun eða gæsun framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt skemmtilegra en góð steggja- eða gæsaveisla með fjöri, hlátri og dásamlegum vinum. Þegar verðandi brúðhjón eru á leið í hjónaband er tilvalið að fagna þessum tímamótum með stæl, hvort sem það er í formi helgardagskrár eða kvöldveislu sem enginn gleymir!  Steggja- og gæsaveislur eru einnig einstakt tækifæri til að fagna vináttu, hlæja og senda tilvonandi hjón af stað í hjónaband með bros á vör og hjartað fullt af hlýju. Aðalatriði er að skapa minningar og hafa gaman. Hvort sem veislan fer fram í sumarbústað, heima í stofu, í leynilegri veisluherbergi í miðbænum eða í rútu á ferð...

Lestu meira →

Við aðstoðum við undirbúning fyrir stóra daginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að verðandi brúðhjón vilja ævinlega þiggja aðstoð við skipulag stóra dagsins, sérstaklega hvað veisluhaldið varðar. Út frá því birtum við færslu þar sem við skrifuðum um skipulagið í aðdraganda stóra dagsins í lífi tilvonandi brúðhjóna og fjölluðum sérstaklega um brúðartertuna sjálfa. Í þessari færslu viljum við leggja áherslu á þær veisluveigar sem eru tilvaldir með fordrykknum eða með brúðartertunni sjálfri. Tilvalið með fordrykknum eða brúðartertunni sjálfri Kransakökurnar okkar eru alltaf sígildar samhliða brúðartertunni eða með fordrykknum í veislunni og við bjóðum upp á nokkrar útfærslur af kransakökunni. Við erum með ljúffenga og fallega skreytta sjö hringja...

Lestu meira →