Fréttir — Fyrsti vetrardagur

Fagnaðu vetri!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Mikið er um að vera næstsíðustu helgina í október. Þá er haustfrí gefið í mörgum skólum landsins í tilefni af því að vetur konungur er að koma í heimsókn. Fyrsti vetrardagur er nefnilega laugardaginn 24. október næstkomandi. Það er upplagt að fagna komu vetrar með tertu eða öðru góðgæti frá Tertugalleríinu með kaffinu um helgina.

Lestu meira →