Fréttir — snittur

Veisluveigar fyrir útskriftarveislu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Ef þið eruð að skipuleggja útskriftarveislu og eruð að huga að veisluveigunum og þá sérstaklega að brauð- eða smáréttum þá mælum við með klassísku og bragðgóðu brauðtertunum sem slá alltaf í gegn hjá veislugestum. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl...

Lestu meira →

Er fundur framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það skiptir ekki máli hvert tækifærið er, bragðgóðar og fallegar snittur og tapas snittur frá Tertugalleríinu er frábær hugmynd. Snitturnar eru tilvaldar fyrir alla tíma dagsins, á  fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum, þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.   Þú getur valið af mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur og tapas snittur sem við bjóðum upp á eru roastbeefsnitta, rækjusnitta, karrýsíldarsnitta, tapas snitta með tapas skinku og camembertosti, tapas snitta með hunangsristaðri skinku og piparosti, tapas...

Lestu meira →

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →

Haltu upp á sigra með tertu merktri fyrirtækinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

   Haltu upp á sigra og fagnaðu áfanga með tertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu starfsfélögunum á óvart með bragðgóðri tertu með merki fyrirtækisins eða félagsins, mynd eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Til að gleðja fólkið þitt er góð hugmynd að bæta við gómsætar tapas snittum við pöntunina eða jafnvel fallegar kokteilsnittur. Snittur eru fullkomnar fyrir fólkið þitt enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.

Lestu meira →

Bjóddu vinum í eitthvað suðrænt og seiðandi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí ferðumst í huganum til fjarlægra landa þessa dagana. Við vorum í norður Frakklandi í síðustu viku og nú förum í eitthvað suðrænt seiðandi. Suðræn sveifla og seiðandi tónar í góðra vina hópi er það sem við erum að leita að í þessari ferð okkar. Byrjum á matnum. Það sem kemur okkur suður. Suðrænar og kræsilegar tapas snittur og ferskar og bragðgóðar kokteinsnittur henta vel þar sem við viljum vera. Girnilegu smurbrauðssneiðarnar okkar með hvítlauks hummus og döðlum og tómat og basil setja sannarlega punktin yfir i-ið. Settu seiðandi tóna Tropical Sounds frá Nature Sounds Nature Music á...

Lestu meira →