Fréttir — Peruterta

Gerið vel við ykkur um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann


Ein mesta ferðahelgi ársins, er á næsta leyti. Þótt verslunarmannahelgin er að koma þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og næla sér í tertu eða annað meðlæti til að bjóða upp á með kaffinu eða maula fyrir utan tjaldið á Þjóðhátíð.

Lestu meira →