Fréttir — Aðventukaffi
Staldraðu við á aðventunni og njóttu samverunnar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Aðventan er tími sem fyllir hjörtu okkar eftirvæntingu þar sem hátíðlegir siðir minna á að jólin eru á næsta leiti. Þessi árstími getur þó líka verið uppfullur af annríki eins og gjafainnkaupum, undirbúningi og annasömum stundum sem geta yfirskyggt hinn sanna jólaanda. Það er á þessum árstíma sem við ættum að staldra við og gefa okkur tíma til að njóta samverunnar með vinum og vandamönnum. Samverustundir á aðventunni skapa dýrmætar minningar sem gera hátíðina hlýlega og persónulega. Hvort sem það er með heitu kakói, jólaboðum eða einfaldri gönguferð í vetrarkyrrðinni þá hafa þessar stundir þann töfrandi eiginleika að dýpka tengslin...
- Merki: Aðventan, Aðventukaffi, Samvera, Samverustundir, Tilefni, Þitt eigiðtilefni
Aðventan þín!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Margir eru farnir að taka forskot á jólagleðina með því að föndra saman jólaskraut, hengja upp jólaljósin og njóta samverunnar. Sumir eru búnir að setja upp jólatréð og hafa nú þegar stigið léttan dans í kringum jólatréð. Við hjá Tertugalleríinu erum í jólaskapi og hlökkum til aðventunnar sem er handan við hornið. Landsmenn eru duglegir að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðileg og litrík jólaljós. Jólagleðin er farin að gera vart við sig út um allan bæ og til að njóta er stórfínt að fara með fjölskylduna í bíltúr eða fara í...
- Merki: Aðventan, Aðventukaffi, Jól, Jólagleði, Tilefni, Veisluveigar, Þitt eigið tilefni