Fréttir — fyrirtækjatertur
Haltu upp á sigra með tertu merktri fyrirtækinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Haltu upp á sigra og fagnaðu áfanga með tertu merktri fyrirtækinu eða félaginu þínu. Komdu starfsfélögunum á óvart með bragðgóðri tertu með merki fyrirtækisins eða félagsins, mynd eða þeim skilaboðum sem þú vilt koma á framfæri. Til að gleðja fólkið þitt er góð hugmynd að bæta við gómsætar tapas snittum við pöntunina eða jafnvel fallegar kokteilsnittur. Snittur eru fullkomnar fyrir fólkið þitt enda einfalt og þæginlegt að bjóða upp á snittur þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi.
- Merki: bragðgott, fögnuður, fyrirtækjatertur, kokteilsnittur, sigur, snittur, starfsfélagar, starfsmenn, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, tapas snittur, tertugallerí, þitt tilefni
Gómsæta súkkulaðitertan er algjört lostæti!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gómsæt og klassísk súkkulaðiterta gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima! Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.
- Merki: afmæli, afmælisterta, afmælisveisla, árangur, ástin, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, fjölskylda, fyrirtækjatertur, skírn, súkkulaðiterta, terta, tertur með mynd, Útskrift, Veisla heima, vinir
Súkkulaðitertur eru himneskar og ómögulegt að standast þær
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmælir engin því að súkkulaðitertur eru himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum, allt upp í 60 manna og jafnvel hægt að sérpanta enn stærri. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja þinn eigin texta og þar með færðu persónulega og gómsæta súkkulaðitertu...
- Merki: afmæli, afmælisveisla, amerísk súkkulaðiterta, brúðkaup, Erfidrykkja, Ferming, Fermingarveisla, frönsk súkkulaðiterta, fyrirtækjatertur, mynd, skírn, súkkulaðiterta, Súkkulaðitertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla
Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga. Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku,...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, fjölskyldan, fyrirtækjatertur, salöt, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Nýjung hjá Tertugallerí – litlir kleinuhringir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: afmæli, Fermingar, fyrirtækjatertur, skírn, Útskrift, Veisla, þitt tilefni