Fréttir — fermingarterta
Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...
- Merki: brauðterta, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, makkarónur, marsípantertur, mini möndlukökur, skúffubitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tapas snittur, tapassnittur, veislubiti
Pantaðu eftirlætis fermingartertuna þína í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingar 2021 eru byrjaðar - pantaðu í dag! Toppaðu ferminguna með veitingum frá Tertugalleríinu strax í dag. Finndu þínar uppáhalds kræsingar og pantaðu. Það er alltaf gott að skipuleggja sig fram í tíman og njóta í ró og næði. Við erum með mikið úrval af tertum og kökum sem eru fullkomnar fyrir fermingarveisluna – skoðaðu úrvalið og pantaðu! Hugsaðu um fermingarbarnið og gesti fermingarbarnsins. Hvað er það sem fermingarbarnið vill? Hvað finnst því gott og hver er eftilætis tertan? Pantaðu allt hjá okkur! Kosturinn við að panta hjá okkur er að þú þarft ekki að eyða dýrmætum tíma í að...
- Merki: bragðgott, brauðterta, Brauðterta með hvítlauks hummus, Brauðterta með rækjum, Brauðterta með skinku, Brauðterta með tómat og basil hummus, Brauðterta með túnfisk, brauðtertur, eftirminnilegt, Ferming, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, Fjölbreyttni, fjölskylda, fögnuður, gjafir, gleði, gleðidagur, gómsætt, hamingja, hamingjubiti, hefð, hlaðborð, kaffi, kaffiveitingar, Kaka, Kirkja, Kransabitar, kransablóm, kransakaka, kræsingar, makkarónur, marengs, marsípanmynd, marsípantertur, rúlllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, salat, skúffubitar, smástykki, smurbrauð, súkkulaðibitar, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, tapas snittur, Tilefni, Veisla, Veisla heima, veisluborð, veislur, Viðburður, Þitt tilefni!
Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...
- Merki: Fermingar, fermingarbarn, fermingarterta, Fermingarveisla, kransakökur, marengsterta, súkkulaðiterta, terta
Brauðterta er hamingjuterta fyrir þig og þína!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðterta er hamingjuterta, gómsæt, litrík og falleg og sómir sér vel á hvaða borði sem er: eldhúsborðinu, borðstofuborðinu eða jafnvel sófaborðinu og er sérlega góð að snæða með fjölskyldunni. Hún klikkar aldrei! Pantaðu í dag og bættu við smá sætu með!Brauðterta var á borðstólnum á flestum heimilum í gamla daga og engir afgangar urðu eftir. í dag hefur hún fengið uppreist æru og er orðin ein vinsælasta tertan á borðum íslendinga. Brauðtertan hefur fengið mikla athyggli á samfélagsmiðlum og fjölmiðlum og við hjá Tertugallerínu fögnum því. Tertugalleríið bíður þér og fjölskyldunni uppá tilbúnar fallegar bragðgóðar klassískar brauðtertur með Túnfisk, Skinku,...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, fjölskyldan, fyrirtækjatertur, salöt, terta, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur. Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, Fermingarveisla, marengs, marengsterta, nýtt, skírn, þitt tilefni