Fréttir — Karrýsíldsneið
Undirbúðu stórkostlegt kvöld - fáðu sent heim!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er alltaf góður tími til að gera sér og öðrum glaðan dag og í dag er hægt að finna uppá allskyns tilefni. Fyrir utan afmæli og eða útskrift sem er að sjálfsögðu besti tíminn til að gera sér glaðan dag með vörum frá Tertugalleríinu, þá er til dæmis hægt að halda uppá uppáhalds keppni fjölskyldunnar. Pantaðu súkkulaðitertu með nammi, texta og mynd af tilefninu. Tilefnin geta verið mismunandi; sá eða sú sem las flestar bækur yfir ákveðin tíma; sá eða sú sem yrkti lengsta ljóðið; sá eða sú sem vann uppáhalds spil fjölskyldunnar. Það er allt hægt og gott...