Fréttir — litlir kleinuhringir
Er afmælisveisla framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu í aðdraganda afmælis. Hvort sem fagna á stórafmæli í stórum hópi eða halda litla veislu þá er terta frá Tertugalleríinu tilvalin á veisluborðið. Við erum alltaf tilbúin að liðsinna þér í afmælisundirbúningnum. Hjá Tertugalleríinu er auðvelt að panta og enn auðveldara að bjóða upp á. Súkkulaðiterta, bollakökur og kleinuhringir fyrir afmælið Góð súkkulaðiterta með nammi er vinsæl og kætir ávallt bragðlaukana. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flestum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm),...
- Merki: bollakökur, bollakökur með mynd, kleinuhringir, litlir kleinuhringir, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta
Kleinuhringir Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru fáar sælkeravörur sem vekja eins mikla ánægju fyrir bragðlaukana og kleinuhringir, eða „Donouts“ eins og þeir eru oft kallaðir. Þessi dísætu og mjúku hringir hafa verið með okkur í einni eða annarri mynd í margar aldir og hefur þróast úr einföldum steiktum deigbögglum í listasýningu með glassúrum, fyllingum og litagleði. Upphaf kleinuhringjanna má rekja til Evrópu þegar fólk bjó til sætt deig sem þau steiktu í heitri fitu sem var svipað og íslenskar kleinur í dag. Þetta var vinsælt á hátíðum og kallaðist til dæmis „olykoek“ í Hollandi, sem þýðir „olíukaka“. Þegar Hollendingar fluttu til Bandaríkjanna tóku þeir...
- Merki: kleinuhringir, litlir kleinuhringir
Pantaðu súkkulaðitertu fyrir föstudagskaffið á vinnustaðnum þínum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda þér fyrirhöfnina í undirbúningnum að föstudagskaffinu í vinnunni. Við bjóðum upp á allskyns tertur sem henta vel í kaffitímanum en mælum þó sérstaklega með súkkulaðitertunum okkar því góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur, t.d. fyrir fyrirtæki og félög sem vilja halda upp á stærri viðburði. Til að gera súkkulaðitertuna persónulegri og jafnvel skemmtilegri er hægt...
- Merki: Amerísk súkkulaðiterta, Föstudagskaffi, Frönsk súkkulaðiterta, Kaffitími, Kleinuhringir, Litlir kleinuhringir, Mini möndlukökur, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Komdu á óvart um helgina!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er gaman að gleðja vini og vandamenn, sérstaklega ef það er hægt að gera það með gómsætum og súkkulaðiveigum. Við hjá Tertugalleríinu hvetjum þig til að koma fólkinu í kringum þig á óvart og gleðja við hvert tækifæri sem gefst. Það væri til dæmis frábært að nýta tækifærið til að gleðja fólk ef þú ert að fara á ferðalag um helgina og koma þá á óvart með ómótstæðilegri súkkulaðitertu frá Tertugalleríinu. Góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að...
- Merki: Amerísk súkkulaðiterta, Að gleðja, Frönsk súkkulaðiterta, GUlrótarbitar, Litlir kleinuhringir, Mini möndlukökur, Mini nutellakökur, Skúffubitar, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Silkimjúkar Mini Nutellakökur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að okkar mati er alltaf tilefni til að fagna og gera sér dagamun og fá tækifæri í leiðinni til að gleðja þá sem eru í kringum okkur. Það gæti því verið ráðlagt að panta Mini Nutellakökur og bjóða í léttar veitingar til að fagna hversdagsleikanum. Mini Nutellakökurnar okkar eru klassískar og gómsætar og koma 20 stykki saman í kassa. Litlu kleinuhringirnir okkar passa reyndar fullkomlega með Mini Nutellakökunum og eru með karamellu glassúr og súkkulaðiperlum eða lakkrís eða brúnum glassúr með súkkulaðiperlum eða lakkrís og koma 30 saman í kassa. Pantaðu tímanlega Við mælum eindregið með því að þið pantið...
- Merki: Gleðja, Kaffiboð, Litlir Kleinuhringir, Mini Nutellakaka, Pantið tímanlega, Tertugallerí, Tilefni, Veisla