Fréttir — sumar
Pantaðu sælkerasalat fyrir sumarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið þitt í sumar. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt að velja um skinku-, túnfisk- eða rækjusalat....
- Merki: Sumar, Sumarveisla, Sælkerasalat
Sælkerasalötin okkar einfalda þér fyrirhöfnina í eldhúsinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við þekkjum flest til mismunandi tegunda af sælkerasalötum og mörgum þykir fátt betra en samloka með góðu sælkerasalati og mætti segja að það væri algjör klassík. Hvort sem fólk kýs að hafa sælkerasalatið í samloku með t.d. nýju Heimilisbrauði þá er sælkerasalat alltaf líka gott með rúnstykki, alls konar kexi, hrökkbrauði eða hreinlega með fersku niðurskornu grænmeti til að dýfa í. Sælkerasalötin okkar eru líka tilvalin fyrir brauðtertuna og rúllutertubrauðið og auðveldar þér fyrirhöfnina og sparar þér mikinn tíma í eldhúsinu. Þar að auki eru sælkerasalötin fullkomin viðbót á veisluborðið. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt...
- Merki: Brauðterta, Brauðtertubrauð, Einföld eldhússtörf, Eldhússtörf, Rúllutertubrauð, Rækjusalat, Skinkusalat, Sumar, Sumarfrí, Sælkerasalat, Tertugallerí, Tilefni, Túnfisksalat, Þitt eigið tilefni
Pantaðu ljúffeng smástykki fyrir lautarferðina
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími lautarferðarinnar. Þegar vinir og vandamenn koma saman og njóta samvistar í fallegri íslenskri náttúru. Lautarferð er með því skemmtilegra sem hægt er að gera að sumri til, hvort sem þú ert í útilegu, sumarbústaðnum eða í fjallgöngunni er gaman að finna góðan og fallegan stað til að setjast niður og borða góðar veitingar. Við hjá Tertugalleríinu vitum líka að þetta þarf ekki að vera flókið, sérstaklega á sumrin þegar viðrar vel og fæstir vilja þá ekki eyða miklum tíma í eldhúsinu. Ef þig langar að slá í gegn og koma með ljúffengar og sætar veitingar í lautarferðina,...
- Merki: Kleinur, Lautarferð, Mini Möndlukökur, Mini Nutellakökur, Pantaðu tímanlega, Smástykki, Sumar
Gleðilegt sumar!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í dag er sumardagurinn fyrsti og því ber að fagna og bera þá von í brjósti að við fáum öll gott sumar. Að því tilefni viljum við hjá Tertugalleríinu óska þér og þínum gleðilegs sumar og þökkum kærlega fyrir samfylgdina á þeim viðburðarríka vetri sem er að líða. Á sama tíma óskum við þess að þú og þínir eigið gott sumar sem framundan er.
- Merki: Gleðilegt sumar, Sumar, Sumarkveðja
Toppaðu brúðkaupið með dásamlegum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
- Merki: brúðarterta, brúðkaup, kransablóm, marengsbomba, sumar, terta, tertur