Fréttir — þorri
Blóm og gómsæt gulrótarterta á bóndadaginn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú styttist í bóndadaginn og vissara fyrir eiginkonur og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að konur gefi bónda sínum blóm og geri vel við hann með mat og drykk. Þar sem stutt er frá jólum gæti gulrótaterta passað vel með kaffinu á bóndadaginn.
- Merki: bóndadagur, bóndi, þorri