Fréttir — skírnartertur
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Pukrast með nöfn barna fyrir skírn
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: skírn, skírnarterta, skírnartertur, skírnarveisla
Af hverju nafnleynd fram að skírn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Skírnin er einn af merkustu áföngunum í lífi hverrar manneskju. Þá er hún með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar. Hér má nálgast góðar ábendingar um undirbúning skírnarinnar.
- Merki: skírn, skírnartertur
Af hverju þessi nafnleynd fram að skírn?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: skírn, skírnartertur