Fréttir — 17. júní

Til hamingju Ísland!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gleðilega hátíð kæru landsmenn. Við hjá Tertugalleríinu viljum senda landsmönnum nær og fjær gleðilegar þjóðhátíðarkveðjur og vonum að þið séuð að fagna og njóta dagsins!

Lestu meira →

Fagnaðu þjóðarhátíðardeginum með hnallþóru frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist í þjóðhátíðardag Íslands þar sem við minnumst þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Sagan á bak við 17. júní er löng og hefur margt gerst í gegnum tíðina sem tengist þessum degi. Flestir vita að samtímis því og sjálfstæði þjóðarinnar er fagnað á 17. júní er þess minnst að Jón Sigurðsson, stundum kallaður forseti og talin helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra, fæddist á þessum degi á Hrafnseyri við Arnarfjörð árið 1811. þann 17. júní árið 1944, innsiglaði Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýðveldisins Íslands, sjálfstæði þjóðarinnar á Þingvöllum og staðfesti hann þar fyrstu stjórnarskrá...

Lestu meira →

Til hamingju Ísland!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gleðilega hátíð kæru landsmenn. Við hjá Tertugalleríinu viljum senda landsmönnum nær og fjær gleðilegar þjóðhátíðarkveðjur og vonum að þið séuð að fagna og njóta dagsins!

Lestu meira →

Fagnaðu þjóðhátíðardeginum með veisluveigum frá okkur!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Núna styttist í sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní og hafa mikil hátíðarhöld fylgt þessum degi. Hjá mörgum er venjan sú að vinir og vandamenn koma saman í þjóðhátíðarkaffi, fara í skrúðgöngu eða heimsækja fjölbreytta og skemmtilega hátíðardagskrá víðs vegar um landið. Þess vegna könnumst við flest öll við þjóðhátíðarkaffiboð og viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með gott úrval af ljúffengum og bragðgóðum veisluveigum. Það sem er tilvalið fyrir þjóðhátíðarkaffið og slær yfirleitt alltaf í gegn, hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni, er okkar ljúffenga súkkulaðiterta og flauelsmjúku bollakökur með íslenska fánanum. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og eru af...

Lestu meira →

Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi!  Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!

Lestu meira →