Fréttir — Sætir bitar

Veisluveigar fyrir útskriftarveisluna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er komið og sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar fyrir fjölmarga nemendur og fjölskyldur þeirra. Á næstu vikum munu grunnskólar, framhaldsskólar, háskólar og aðrar menntastofnanir halda glæsilegar athafnir þar sem áfangar síðustu ára verða fagnaðir. Útskriftarveisla eru mikilvægur þáttur í lífi hvers og eins útskriftarnema og tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldur og vini að koma saman, rifja upp ferðalagið sem hefur verið lagt að baki og fagna framtíðinni sem fram undan er. Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er...

Lestu meira →

Lúxus bitar og Sætir bitar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt sem gleður augun og bragðlaukana jafn mikið og fallegt og vel samsett veisluborð. Við hjá Tertugalleríinu leggjum metnað okkar í að skapa veisluveigar sem vekja hrifningu þeirra sem njóta, þess vegna kynnir Tertugalleríið nýjungar sem gera hvert tilefni sem þú fagnar einstakt og nú kynnum við með stolti Lúxus bita og Sæta bita.   Lúxus bitar og Sætir bitar Lúxus- og Sætir bitar eru fullkomin samblanda af veisluveigum sem samanstanda af fagurfræði og einstökum bragðgæðum. Þessir bitar eru ekki aðeins gullfallegir á veisluborðið, heldur gleðja þeir bragðlaukana þeirra sem njóta bitana. Bitarnir eru tilvaldir fyrir hvers kyns...

Lestu meira →