Fréttir — Lautarfreð

Er lautarferð framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er komið og sólin skín skært og þá er tilvalið að pakka niður teppi, ljúffengum veisluveigum fyrir notalega lautarferð í náttúrunni. Lautarferð er með því skemmtilegra sem hægt er að gera að sumri til, hvort sem það er fjölskylduferð í almenningsgarðinum, rómantísk stund við sjóinn eða afslappandi samvera með vinum og vandamönnum, þá hefur lautarferð alltaf mikinn sjarma.  Lautarferð er góð leið til að njóta náttúrunnar á fallegum stað til þess að setjast niður og borða góðar veitingar. og það er mikilvægt að muna eftir því að taka með útileikföng eins og frisbídiska, bolta eða badmintonsett til að skapa...

Lestu meira →