Fréttir — Sumarið
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið
Brúðartertur Tertugallerísins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er tími brúðkaupa og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna. Þeir sem ætla að ganga í hjónaband í sumar eru flestir komnir vel á veg með skipulagninguna, enda í mörg horn að líta og margt sem þarf að ákveða. Brúðkaup krefjast skipulagningar og hafa mörg tilvonandi hjón legið yfir gestalistum, uppskriftum, matseðlum og drögum að skreytingum í allan vetur. Tertugalleríið liðsinnir ykkur í undirbúningnum Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar brúðartertur og aðrar veitingar á hagstæðu verði fyrir brúðkaupsveisluna. Við viljum endilega fá að liðsinna ykkur í undirbúningnum með því...
- Merki: Ástin, Brúðarterta, Brúðartertur, Brúðkaup, Brúðkaupsterta, Pantaðu tímanlega, Sumarið