Fréttir — Ættarmót

Þú færð veisluveigar fyrir ættarmótið hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt sem toppar tilfinninguna þegar fjölskyldan kemur saman á ættarmóti. Á ættarmóti er tækifæri til að endurnýja tengslin, rifja upp sögur forfeðra okkar og njóta þess að vera saman með fólkinu sem maður er skyldur. Þetta eru yfirleitt dagar sem eru uppfullir af sögum, hlátri, leikjum og ævintýrum sem gera minningarnar skemmtilegar. Börnin leika sér saman og fullorðna fólkið fær að hittast í afslöppuðu andrúmslofti og allir finna hvernig samhugurinn styrkist. Þessar samkomur eru líka frábær leið til að kynnast nýjum ættingjum sem maður hefur kannski aldrei hitt áður og fjölskyldutengsl geta orðið að nýjum vináttuböndum og dýrmætum...

Lestu meira →