Fréttir — Gleðja Tilefni

Það er alltaf tilefni þess að fá sér tertu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru óteljandi tilefni til að fagna, bæði stórum og smáum áföngum í lífi einstaklinga sem og í rekstri fyrirtækja. Tilefnin koma í öllum stærðum og gerðum, allt frá fyrstu tönn til skemmtilegra áfangasigra og hvert þeirra er verðugt þess að njóta með öðrum. Þegar þú vilt gera eitthvað sérstakt úr því þá eru tertur og aðrir veisluveigar frá Tertugalleríinu fullkomin leið til að fanga augnablikið. Þeir sem hafa þegar kynnst Tertugalleríinu vita af ríkulegu úrvali köku- og tertugerða sem við bjóðum upp á, allt frá klassískum súkkulaðitertum, dásamlegum gulrótarkökum til ljúffengra brauðtertna sem segja sögu við fyrstu sneið. Terta...

Lestu meira →

Bjóddu upp á ljúffengar veitingar á Bóndadeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Bóndadagurinn er á föstudaginn og vissara fyrir eiginmenn, eiginkonur, kærasta og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að gefa bónda sínum blóm og gera vel við hann með mat og drykk. Bóndadagur nefnist fyrsti dagur þorra og þekkist það nafn frá því á miðri 19. öld. Takmarkaðar heimildir eru til um þennan dag og siði honum tengdum og því erfitt að ráða í aldur hans og hverju hann tengdist. Af þeim fáu heimildum sem til eru þá er þó ljóst af frásögnum af siðum honum tengdum að hér hafi verið...

Lestu meira →