Fréttir — Gulrótarbibitar
Fagnaðu alþjóðlega frænku- og frændadeginum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Alþjóðlegi frænku- og frænda dagurinn er mánudaginn 26. júlí nk., og er þessi skemmtilegi dagur tilvalin til að fagna því frændfólki sem standa okkur næst. Frænkur og frændur eru skemmtileg skyldmenni. Þau eru yfirleitt eins og foreldrar, bara án reglana. Í gegnum tíðina hafa þau keypt óvæntar gjafir sem foreldrar okkar myndu yfirleitt ekki samþykkja, dekrað við þig, farið með þér í skemmtilegar ferðir og hafa verið stór hluti af stuðningsnetinu þínu í gegnum æskuna. Þess vegna er tilvalið að fagna frænkum og frændum á alþjóðlega frænku- og frændadeginum. Gulrótarterta fyrir frænku Það er sniðug hugmynd að gleðja uppáhalds frænku...