Fréttir — marengsbomba

Styttist í Eurovision!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí viljum auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir Eurovision partýið og höfum því tekið saman nokkrar veitingar sem eru tilvaldar í Euroveisluna.

Lestu meira →

Erfidrykkjur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn. Þú finnur allt fyrir erfidrykkjuna hjá Tertugallerí.

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →

Feðradagurinn er 13. nóvember!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 

Við Íslendingar höfum haldið mæðradaginn hátíðlegan um langt skeið en styttra er síðan við fórum að halda upp á feðradaginn. Það gerðist fyrst árið 2006 og má segja að það hafi sannarlega verið kominn tími til. Feður eru mikilvægar fyrirmyndir barna sinna, stoð þeirra og stytta og mikilvægt að heiðra þá fyrir framlag sitt.

Lestu meira →

Veitingar í saumaklúbbinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þó það sé erfitt að viðurkenna það styttist óðfluga í haustið. Þá færist meiri regla á hlutina og við förum aftur að sinna ýmsum verkefnum og áhugamálum sem sátu á hakanum yfir sumarið. Nú hefjast skólar og sumarfríum lýkur. Kórastarf er að hefjast aftur og sömuleiðis allskyns klúbba- og hópastarf. Í mörgum saumaklúbbum tíðkast að veita veitingar og þar erum við hjá Tertugallerí aldeilis á heimavelli. Hafðu minna fyrir veitingunum og pantaðu tertu hjá okkur.

Lestu meira →