Fréttir — Súkkulaðiterta með mynd

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir alþjóðlega brosdaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ár hvert á fyrsta föstudegi í október fagnar alheimurinn alþjóðlegum brosdegi. Árið 1999 varð þessi merkilegi dagur haldin í fyrsta skiptið og hefur verið haldin á hverju ári síðan. Nú er komið að brosa út í heiminn og bjóða fólkinu þínu upp á gleðilega súkkulaðitertu með mynd sem fær það til að brosa. Eitt bros skiptir máli!

Lestu meira →

Gerðu vel við þig og þína – bjóddu í kaffiboð á kjördag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru Alþingiskosningar á næsta leiti og því gott er að gera vel við sig. Bjóddu fólkinu þínu í ekta kaffiboð á kjördag, laugardaginn 25. september. Þú munt fá mikið lof fyrir gott boð með því að bjóða upp á fallega og girnilega brauðtertu, gómsæta súkkulaðitertu með íslenska fánanum og eftirlæti margra sælkera, marengstertu að hætti Tertugallerísins. Pantaðu í dag fyrir kosningakaffið á laugardaginn! Gott er að hafa í huga að til að fá afhent á laugardaginn þarftu að panta fyrir kl. 14 á fimmtudaginn.

Lestu meira →

Bragðgóð brauðterta eflir starfsandann

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Allir elska góðan mat og er því tilvalið að gera vel við samstarfsfélagana og bjóða uppá ljúffengar veitingar þegar tækifæri gefst. Ánægja í starfi er mikilvægt þar sem erfið verkefni verða mun auðveldari með góðum starfsanda. Besta leiðin til að efla góðan strafsanda er að panta bragðgóða og fallega brauðtertu með skinku frá Tertugallerí og gómsæta marengstertu. Pantaðu meira eins og klassíska brauðtertu með rækjum eða brauðtertu með túnfisk og bættu einni einni ómótstæðilegri súkkulaðitertu við. Pantaðu fyrir samstarfsfélagana þína í dag.

Lestu meira →

Gerðu eitthvað einstakt á þjóðlega letidegi mæðra

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðlegi letidagur mæðra er haldinn 4. september í ár en hann er haldinn árlega á fyrsta föstudegi í september. Þessi dagur er til að minnast þess að leggja hönd á plóg og gefa mömmu þinni verðskuldað hlé frá daglegum verkefnum sínum heimafyrir. Ef um pabba er að ræða sem sér um daglegu verkerfnin heima þá á hann auðvitað verðskuldað hlé frá verkefnunum. Oft er það þannig að mæður halda upp á mæðra daginn í faðmi fjölskyldu með blómum og gjöfum og oft lendir það á þeim að sjá um kræsingarnar sem boðnar eru uppá. Þann fjórða september, á laugardaginn næsta,...

Lestu meira →

Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...

Lestu meira →