Kynntu þér opnunar- og afgreiðslutíma Tertugallerísins um jól og áramót

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að jólum. Afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir stórhátíðirnar. Lokað er á aðfangadag og fram yfir sunnudaginn 27. desember. Lokað er líka á gamlaársdag og nýársdag. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Hafðu í huga að ef þú ætlar að fá vöru afhenta á Þorláksmessu þá þarftu að leggja inn pöntun í síðasta lagi klukkan 12 þriðjudaginn 22. desember.

Afgreiðslutímar hjá okkur í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:

Þriðjudagur  22.des Opið 8-14
*Miðvikudagur (Þorláksmessa) 23. des Opið 8-14
Fimmtudagur (aðfangadagur) 24. des Lokað
Föstudagur (jóladagur) 25. des Lokað
Laugardagur (annar í jólum) 26. des Lokað
Sunnudagur 27. des Lokað
**Mánudagur 28. des Opið 8-14
Þriðjudagur 29. des Opið 8-14
Miðvikudagur 30. des Opið 8-14
Fimmtudagur 31. des Lokað
Föstudagur 1. jan Lokað
***Laugardagur 2. jan Opið 10-12
Sunnudagur 3. jan Opið 10-12
Mánudagur 4. jan Opið 10-12

 

*Til að fá afhenta vöru á þorláksmessu þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl 12 þriðjudaginn 22. desember

**Til að fá afhenta vöru mánudaginn 28. desember þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl 16 mánudaginn 22. desember

***Til að fá afhenta tertu á lau, sun eða mán (2. – 4. janúar) þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl 12 miðvikudaginn 30. desember

 

Pantaðu tímanlega

Mundu að panta tertu og annað bakkelsi tímanlega því afgreiðslufrestur á venjulegum dögum eru 2-3 dagar. Ef þú ætlar að panta fyrir helgina þá þarftu að gera það fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi.

Hafðu í huga að nú geturðu líka greitt fyrir vörur sem þú kaupir á vef Tertugallerísins með debetkorti.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →