Auðveldaðu ferminguna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingin er merkur áfangi í lífi fermingarbarnsins og fjölskyldunnar allrar. Vegurinn liggur frá barnæskunni til fullorðinsáranna og allt er mögulegt. Falleg Tertugallerísterta á veisluborðið gleður augað og bragðlaukana. Fermingarterturnar okkar hjá Tertugalleríinu eru sérstaklega glæsilegar og á góðu verði. Skoðaðu úrvalið og pantaðu.
Tertugallerí hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur á einkar hagstæðu verði. Árið í ár er engin undantekning og við erum stolt af úrvali okkar. Skoðaðu síðuna okkar og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða.
Við hjá Tertugallerí bjóðum ekki einvörðungu upp á fermingartertuna sjálfa heldur allt bakkelsið í veisluna. Allt frá kleinum og kleinuhringjum til ekta marengsbomba og kransakökur. Skoðaðu þig um og pantaðu tímanlega. Í fyrra gátum við ekki tekið við öllum pöntunum og því gildir reglan fyrstur pantar, fyrstur fær.
Afgreiðslutími Tertugallerís er með öðrum hætti á fermingartímabilinu – þú getur kynnt þér þá hér.
Deila þessari færslu
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur