Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði.

Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi! 

Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni.

Gleðilega hátíð kæru landsmenn!


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →