Ljúf og sæt hamingja - Skoðaðu úrvalið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hamingja, sæla eða lukka er tilfinning fyrir gleði, ánægju og vellíðan. Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Það jafnast fátt við ljúfan og sætan hamingjubita á skrítnum tímum sem þessum. Finndu þinn fullkomna hamingjubita í því sem þú ert að gera um hátíðarnar.
Farið gætilega og passið vel uppá hvert annað.
Gleðilega hátíð!
Starfsfólk Tertugalleríisins.
Deila þessari færslu
- Merki: hamingjubiti, Jól, jólagleði, kransakaka, smástykki, súkkulaðiterta