Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

 

Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan.

Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur.   

Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum.

Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur.

Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að gera góða veislu enn glæsilegri. Smelltu og gríptu tækifærið. Skoðaðu Marengs krossana fyrir þína veislu. Kynntu þér úrvalið og verðið!

Toppaðu ferminguna eða skírnina með Marengs Kross í bláu eða bleiku frá okkur!

Pantaðu tímanlega
Allar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19. 

Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.

Tertugallerí hefur opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní
Pantaðu í dag – þú getur breytt afhendingartíma með viku fyrirvara


- Tilmæli um að nota snertilausa greiðsluleiðir í stað seðla eða myntar, smelltu og lestu nánar >>

Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →