Gleðilegt nýtt ár!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.
Megi nýja árið færa ykkur yl og hlýju.
Munið eftir Tertugalleríinu í öllum köku- og tertuboðunum á nýju ári.
Með nýárskveðju frá Tertugalleríinu.