Fréttir — Fermingar

Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur.    Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...

Lestu meira →

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Nýjung hjá Tertugallerí – litlir kleinuhringir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina!  Ljúffenga og gullfallega kleinuhringi. Gerðu vel við þig og skreyttu veisluborðið með guðdómlegum kleinuhringjum.

Lestu meira →

Nýjung – vegan smurbrauð og vegan snittur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hægt að fá tvær tegundir af vegan brauðtertum, þrjár tegundir af vegan snittum og tvær tegundir af vegan smurbrauðum.

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →