Fréttir — marengsterta
Gerðu eitthvað einstakt á þjóðlega letidegi mæðra
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þjóðlegi letidagur mæðra er haldinn 4. september í ár en hann er haldinn árlega á fyrsta föstudegi í september. Þessi dagur er til að minnast þess að leggja hönd á plóg og gefa mömmu þinni verðskuldað hlé frá daglegum verkefnum sínum heimafyrir. Ef um pabba er að ræða sem sér um daglegu verkerfnin heima þá á hann auðvitað verðskuldað hlé frá verkefnunum. Oft er það þannig að mæður halda upp á mæðra daginn í faðmi fjölskyldu með blómum og gjöfum og oft lendir það á þeim að sjá um kræsingarnar sem boðnar eru uppá. Þann fjórða september, á laugardaginn næsta,...
- Merki: AlþjóðlegiLetiDagurMæðra, amerísk súkkulaðiterta, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, makkarónur, marengs, marengsbomba, marengsterta, marsípanmynd, marsípantertur, mini möndlukökur, RjómaTerta, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaði, súkkulaðibitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi
Pantaðu uppáhalds tertu fjölskyldunnar í dag!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Það er fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Veislugestir vilja oft eitthvað sætt með kaffinu og mikið er í boði hjá okkur. Skoðaðu Smástykkin okkar en þar eru að finna sem dæmi mini möndlukökur og litríku makkarónunar. Þær eru gríðarlega vinsælar og klárast alltaf upp í hvert skipti. Vinælt er að bjóða uppá gómsætu marengsbombuna og hrísmarengsbombuna eða jafnvel eina franska súkkulaðitertu með...
- Merki: bláber, fjölskylda, hrísmarengsbomba, jarðaber, makkarónur, marengs, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, veisluskap
Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru landsmenn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þjóðhátíðardagur Íslands er 17. júní og minnumst við þess að þennan dag árið 1944 fékk Ísland fullt sjálfstæði. Hér eru viðburðir í Reykjavík á þessum merkisdegi! Árið 1944 var 17. júní valinn en það er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar sem var helsti leiðtögi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Gleðilega hátíð kæru landsmenn!
- Merki: 17. júní, Jón Sigurðsson, kleinur, kransakaka, marengsterta, sjálfstæðisbarátta, súkkulaðiterta, þjóðhátíðardagur
Fullkomnaðu sumarveisluna með gómsætum kræsingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er verið að halda uppá allt sem hægt er að halda uppá um land allt. Við hjá Tertugallerí erum í veisluskapi. Sólin leikur við okkur landsmenn og fátt sem jafnast á við góða sumarveislu. Það er alltaf gott að renna í gegnum glæsilega vöruúrvalið okkar og panta það sem ykkur þykir passa í veisluna. Gómsætu og litríku Tapassnitturnar okkar eru tilvaldar í á veisluborðið. Ekki gleyma Kokteilsnittunum okkar. Ómótstæðileg rúllutertubrauð koma með rifnum osti sem þurfa bara að hita í ofni þar til osturinn er orðinn fallega gullinnbrúnn. Við þetta er gott að bæta klassískar íslenskar brauðtertur. Þær...
- Merki: garðveisla, hrísmarengsbomba, kokteilsnitta, kokteilsnittur, makkarónur, marengsbomba, marengsterta, mini möndlukökur, rúll, rúllutertubrauð, rúllutertubrauð með pepperoni, rúllutertubrauð með skinku, rúllutertur, smástykki, sumar, sumarbústaður, sumardagur, sumarfrí, sumarveisla, tapas, tapassnitta, tapassnittur
Tertugallerí er futt á Korputorg
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Verið velkomin á Korputorg, nýjan afhendingarstað Tertugallerísins. Tertugallerí er flutt í nýtt og rúmgott húsnæði á Korputorg en þar verður nóg um bílstæði og allt aðgengi betra. Við hlökkum til að að taka á móti gömlum og nýju viðskiptavinum á nýjum afhendingarstað! Verið velkomin!Pantanir sem eru til afgreiðslu eftir 31. maí munu vera afhentar í nýrri afgreiðslu Tertugallerís á Korputorgi, Blikastaðavegi 2, Reykjavík.
- Merki: 1. júní, Afhending, aðgengi, bílastæði, Brúðkaupsveisla, Erfidrykkja, Fermingarveisla, Kökur, Korputorg, Makkarónur, Marengsterta, mini möndlukökur, Möffins, skírnarveisla, Súkkulaðitertur, Tertur