Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú erum við að detta inn í stórhátíð sem vekur gleði og von í hjörtum manna. Tertugallerí óskar þér og þínum gleðilegra páska. Farið vel með hvort annað.
Munum að þvo hendur, spritta og nota grímu. Og lifið heil.
Deila þessari færslu
- Merki: annar í páskum, brauðterta, föstudagurinn langi, kokteilsnittur, makkarónur, marengsterta, mini möndlukökur, páskadagur, Páskar, páskar 2021, skírdagur, smátykki, smurbrauð, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðibitar