Pantaðu djassaða tertu á alþjóðlega degi djassins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þann 30. apríl er alþjóðlegi dagur djassins haldin í tíunda skiptið og er stór og mikil hátíð um heim allan. Við hjá Tertugallerí erum að koma okkur í djass gírinn!

Nú má hugmyndaraflið taka við. Pantaðu tertur og kökur með mynd af þínu uppáhalds djassbandi, uppáhalds söngkonu eða söngvara. Djass höfðar til fleiri en margir halda. Það eru til gríðarlega margir tónlistarmenn og margar konur sem stíga sín fyrstu skref á tónlistarferlinum með því að taka nokkur djass lög. Fullkomnaðu djassdaginn með því að panta tapas snittur og kokteilsnittur.

Vertu með okkur á þessum alþjóðlega degi djassins og bjóddu upp á djassaðar tertur og kökur fyrir fjölskyldu og vini.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →