Fréttir — þitt tilefni

Gulrótarkaka á aðventunni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Aðventan hefst 30. nóvember næstkomandi. Á aðventunni fer fjölskyldan að huga að jólunum, gramsa í geymslum eftir jólaseríum og öðru dóti og velta fyrir sér hvernig jólakort ársins eigi að verða. Við hjá Tertugalleríinu höfum búið til ýmsar gómsætar tertur tertur sem tilvalið er að bjóða í aðventukaffinu.

Lestu meira →

Listasafn Íslands býður þjóðinni upp á tertur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Listasafn Íslands fagnar 130 ára afmæli á þessu ári. Haldið verður upp á daginn á sérstökum fjölskyldudegi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg laugardaginn 18. október. Tertugalleríið hefur af þessu tilefni búið til tertur með listaverkum eftir nokkra meistara íslenskrar myndlistarsögu. Boðið verður upp á terturnar í Listasafninu klukkan 13.

Lestu meira →

Kringlóttar eða ferhyrndar tertur?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sitt sýnist hverjum um hvort betra er að borða kringlóttar tertur eða ferhyrndar. Kringlóttu terturnar eru klassískar, en þær ferhyrndu henta vel í stærri veislur.

Löng hefð er fyrir því að baka kringlóttar tertur, en fyrir því eru ýmsar ástæður.

Lestu meira →

Sætar gulrætur í girnilegum tertum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gulrótaterturnar okkar hjá Tertugalleríinu eru sívinsælar. Þær eru bragðgóðar og þétt áferðin fellur mörgum í geð. Það vita þó ekki allir að rekja má þann sið að nota gulrætur í kökur aftur til miðalda.

Lestu meira →